SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2653 ljóð 1934 lausavísur 648 höfundar 1072 bragarhættir 596 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Kristján Eiríksson. Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Meir en fangi frelsið góða,
Jón Ólafsson ritstjórifriðlaus maður leynistig, meir en þjófur gull og góða, góða mær, ég elska þig. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Sjöunda Síraksríma
Sjöunda Síraks ríma 1. Sjöunda skal mærðar mund til málsins breyta, margháttaðan Fjölnis fund í fræðum þreyta. Jón Bjarnason (f. um 1560 – d. um 1633 eða litlu seinna) |