BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2689 ljóð
2013 lausavísur
664 höfundar
1072 bragarhættir
620 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

22. sep ’21
22. sep ’21
22. sep ’21

Vísa af handahófi

Ef að hlotnast ofsæmd þér
af því vertu ei gleiður
því illa brennir undan sér
ómaklegur heiður.
Steingrímur Thorsteinsson

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Annan sunnudag eftir páska
Evangelíum Jóh. x (11–16)
Með lag: Hæsti Guð herra mildi
1. Gyðingum Jesús greinir
góður hirðir hann sé,
lífs hættu hollur reynir,
hirðir fyrir sitt fé;
en kaupdýr þræll sá ótrúr er
sér úlfur sauðum týnir,
svikull í burtu ber.

Einar Sigurðsson í Eydölum