Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Þú mátt ekki fara frá mér
fljóðið stynur.
Leyf mér að halda í eitthvað á þér,
elsku vinur.
Konráð Erlendsson

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
Dæmi: Fjallasöngur
Frjálst og glatt á fjöllum er,
ferðalíf af öllu ber.
Léttir, Glæsir! hlaupið hart,
hófar ykkar bila var.
Yfir gjótur ötull foli stekkur,
urðir stiklar, hoppar fram úr þeim.
Yfir klungur, hraun og brattar brekkur
ber oss jór til fjalladísa heim.

Hannes Hafstein