BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2611 ljóð
1929 lausavísur
640 höfundar
1070 bragarhættir
589 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar

16. jan ’21
15. jan ’21

Vísa af handahófi

Hann fer seinna hrætetrið hann kolur,
höfuðið fylgist enn nú jafnt sem bolur,
um illt var hann lengi yfirburða þolur,
til Íslands færa karlinn hægar golur.

(Sjá: Líta munu upp í ár)
Páll Vídalín Jónsson

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
o
o
Dæmi: Tileinkað kostnaðarmönnum kvæðanna minna, einstökum og öllum þeim
Ef léð ei hefðir lund og eignir þínar,
að leiða og klæða þenna föru-gest,
í þagnar-auðn, með allar firrur sínar,
til endaloka kyrr ’ann hefði sezt,
sem marklaust skjal um skemtistundir mínar
úr skrifum týnt – og það fór kannske best !
Í ykkar þökk hann þorir út i heiminn,
en þykist rýr – og samt er hann ekki feiminn.

Stephan G. Stephansson