Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Á lifandi dauða hvað einkenni er
í auðveldum hendingum sagt get ég þér:
Að kólna ekki í frosti né klökkna við yl,
að kunn ekki lengur að hlakka til.
Stephan G. Stephansson

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
Dæmi: Riddaraljóð (Schiller)
Upp! upp! lagsmenn góðir, á bak! á bak!
benregn og frelsið að kanna,
í benregni sést hvör er hetja eða hrak,
hvar hjartað er, þá kunnum sanna.
Fram fyrir hetjuna fer ei neinn þá,
fullhuginn sjálfbirgur þar nær að stá.

Friedrich Schiller
Bjarni Thorarensen