BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3128 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
671 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

25. apr ’24
13. apr ’24
26. mar ’24

Vísa af handahófi

Við svo stóran missi manns
mínir þankar vakna; –
lifandi drottinn! lát mig hans
lengi ekki sakna.
Jón Þorláksson

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
Dæmi:
Ég kom og kastaði rósum
í kvöld inn um gluggann þinn.
Ég hafði áður við angan þeirra
ort til þín fegursta sönginn minn,
og leitt þig sem drottningu er dagur leið
í draums míns helgidóm inn.
Tómas Guðmundsson: Ég kom og kastaði rósum, 1. erindi