BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3128 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
671 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

25. apr ’24
13. apr ’24
26. mar ’24

Vísa af handahófi

Sitr á Sandi
Systir önnur,
hétu Fornbeina firar:
en á Dal kauldom
drós en þriðja
þrumir Berbeina.
Gunnar Pálsson

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Á Máríumessu á langaföstu
Evangelíum Lúk. j (26–38)
Með lag: Má eg ei ólukku móti stá
1. Á sjötta mánuði sendur var,
sá boðskap bar,
Gabríel, Guðs af hendi,
til festarmeyjar þess manns eg get,
hvör Jósef hét,
af kyni Davíðs sig kenndi;
í Nasaret borg var sviptur sorg,
í Galíleá sem greinir frá;
Máría kallast það kvendi.

Einar Sigurðsson í Eydölum