BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3128 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
671 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

25. apr ’24
13. apr ’24
26. mar ’24

Vísa af handahófi

Ég að öllum háska hlæ
á hafi sóns óþröngvu.
Mér er sama nú hvort næ
nokkru landi eða öngvu.
Níels Jónsson skáldi

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Áttunda tíðavísa yfir árið 1786 – 1. til 33. erindi
Tíðin hefur tæpa leið,
tíðin vekja ætti lýð,
tíðin rennur tilsett skeið,
tíðin enda skal um síð.

Jón Oddson Hjaltalín