| Kvæðasafn Vestmannaeyja
Kvæðasafn Vestmannaeyja

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (26)
AAAA3

Þær voru að hjúkra og hlýja onum


Tildrög

Árið 1953 lenti Brynjólfur á sjúkrahús. Þar var þá fyrir maður með snúinn fót. Hann var að stjákla um og æfa fótinn en þreyttist í honum. Af því tilefni orti Brynjólfur þessa vísu.
Þær voru að hjúkra og hlýja ’onum
heilsuna svo aftur fengi
en Óli þreyttist í ’onum
eftir að hafa staðið lengi.