Egill Jónasson | Kvæða- og vísnasafn Þingeyinga
Kvæða- og vísnasafn Þingeyinga

Innskráning ritstjóra

Egill Jónasson 1899–1989

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Egill var fæddur á Tumsu í Aðaldal (nú Norðurhlíð) í Suður-Þingeyjarsýslu, sonur Jónasar Þorgrímssonar og konu hans, Friðriku Sigríðar Eyjólfsdóttur. Kornungur flutti hann með foreldrum sínum að Hraunkoti í Aðaldal og þar ólst hann upp. Á unglingsárum var hann nokkuð í vinnumennsku og kaupamennsku og einn vetur við nám í Bændaskólanum á Hvanneyri. Hann flutti síðan til Húsavíkur og stundaði þar ýmis störf. Árið 1922 kvæntist hann Sigfríði Kristinsdóttur og bjuggu þau hjón á Húsavík til æviloka. – Egill var einn þekktasti hagyrðingur   MEIRA ↲

Egill Jónasson höfundur

Lausavísur
Eðli tófu oft er ríkt
Hafi æskan ástafund
Hann er að tálga hraungrýti