| Kvæða- og vísnasafn Þingeyinga
Kvæða- og vísnasafn Þingeyinga

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (4)
Veðurvísur  (1)

Hann er að tálga hraungrýti

Höfundur:Egill Jónasson
Bls.110


Tildrög

Ort um færeyskan kafara, mikinn trúmann, sem vann við að bora grjót og sprengja við Laxárvirkjun.
Hann er að tálga hraungrýti,
himinfjálgur í andanum.
Hann er að nálgast helvíti
og hyggst að sálga fjandanum.