| Kvæða- og vísnasafn Þingeyinga
Kvæða- og vísnasafn Þingeyinga

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (4)
Veðurvísur  (1)

Hafi æskan ástafund

Höfundur:Egill Jónasson
Bls.97


Tildrög

Ort þegar verið var að hvetja unga fólkið til að taka þátt í skemmtiferð upp í Vonarskarð.
Hafi æskan ástafund
uppi í Vonarskarði
strokinn verður mjúkri mund
„melgrasskúfurinn harði“.