| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Þessi vísa er líka eignuð Baldvini skálda Jónssyni.

Skýringar

Straumur reynir sterkan mátt.
Stíflum einatt ryður.
Lækur hreini kvakar kátt
kaldan steininn viður.