Baldvin Halldórsson kenndur við Þverárdal | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Baldvin Halldórsson kenndur við Þverárdal 1863–1934

140 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Hamarsgerði hjá Mælifelli, Skag. Var m.a. vm. í Fjósum í Svartárdal og í Þverárdal. Fór fulltíða til Vesturheims. Bjó þar fyrst að Baldurshaga í Geysisbyggð, en síðar að Fagraskógi við Íslendingafljót. Nefndur skáldi. Heimild: Skagfirskar æviskrár 1850-1890, II, bls. 105.

Baldvin Halldórsson kenndur við Þverárdal höfundur

Lausavísur
Að hann taki kind og kind
Að mér sóttu margir menn
Afkvæmin mín ung ég fel
Andrés má að seggja sið
Atvik bresta samfarsæl
Á baki þínu best mun skína vinur
Á mig leit hún angurblíð
Á mina tungu hleypur haft
Áðan hitti maður mig
Áfram ríð ég eyðimörk
Bak við synda svörtu ský
Bauga reinin Björg mín Einarsdóttir
Beinn sem áll í úthöfum
Blota sósuð blunda ský
Bráins reita rós fögur
Daggar bletti blikar á
Dauðinn nafn úr bítum ber
Degi hallar hlýjan fer
Dimm náttmál þótt deyfi ljós
Dómar falla eilífð í
Dóms í sæti þróast þrá Dóms í setri þreyir þrá
Dregst að njóla í dökkum hjúp
Efni gæða óðum dvín
Efst fjallstinda ufsir við
Eikin banda elskulig
Einatt hjalar Eld Grímur
Einn er sá er elskar frið
Eins og krít er eggin hvít
Eitt sinn vökvun inn ég bar
Ekki er Góa enn þá hlý
Ekki er kyn þótt hallan haus
Ekki margt að óskum gekk
Ellin herðir átök sín
Engan galla eg vil tjá
Ég er ekki þægur þjóð
Ég hef kæri maí minn
Ég sat í hlöðu Siggu hjá
Falla dómar hjals um haf
Far vel Skilir fríður
Farðu ei sannleiks beina braut
Farðu hægt með folann minn
Fífill hár og fjóla smá
Fjarðar köldu kinnum á
Frillukassa forsmán blá
Fugla hef ég ferðum á
Fúna sál í brjósti ber
Fölnar smái fífillinn
Gekk ég þá um leiðir lands
Geturðu ekki gremju stytt
Girndar hála hleyp ég skeið
Grjóti úr sparkar götunum
Harmur napur hjartað sker
Hált er á skötum háðunga
Heima róla ég þreyttur þrátt
Heitir Kolur hundur minn
Heitir mætur horfið stríð
Hennar grána gaman kann
Hér er slaður helst um of
Hér ég sveima á seggja fund
Hér þótt standi margir menn
Hjartað löngum huggast bert
Hjartað særir sorgin há
Hjartað þvingað hugsun sein
Horfinn blund við hjarta vífs
Hristast eikur hníga strá
Hún er nokkuð höfuðstór
Hvað hét einn af Ásum sá
Hvítan mána hylur ský
Hvítan mána hylur ský
Hæg í sæti höfðingjans
Hændu goðin ögn þér að
Illt er að halla á ólánsmann
Ingibjörg:
Innri parta eykur þrá
Klaka grætur gráblá und
Kæri Briem ég þakka þér
Leiðin stranga ókunn öll
Lif þú sjálfur lengi og vel
Lóur stela lömbunum
Lýt ég minni lestrar þrá
Mammon hefur merkt sér kind
Man ég skvettu af brenndum bjór
Markið ekkert finn ég fegra
Matinn sanga sú til býr
Millibilið fáein fet
Montinn leiður lifði dró
Myrðir dáð er drýgjum vér
Nafn mitt lýðir þekkja þó
Nakin hríslast hélustrá
Nú er brostinn boginn trausti
Nú er Góa grett á brá
Oft er fallið dára djúft
Óðum hallast heilsa og fjör
Óguðlegur er sá prís
Ósk fram þýða önd mín ber
Ósk þá galar andi minn
Óska ég fáir fædda þú Skipa ég fang fáir þú
Ósköp finnst mér árás þín
Óstöðvandi elli hrönn
Prestar synda í púnsglasi
Rekkum kvalir rammar vinn
Reynast myndi ef reynt væri á
Rjúpan valinn elskar ein
Sálin gól í svínskum haus
Seggja milli svæfir dáð Sveita
Senn mig hrífur helið kalt
Sig uppfræða sjálfstæðar
Sinnið kætir sorgin dvín
Skilnings sólar sjá má vottinn Skýrleiks
Skipa ég fagra fáir þú
Skrifast sáttur skal ég enn
Skuggum einatt yfir slær
Stormar geisa Stika völl
Straumur reynir sterkan mátt
Tekur fyrir tungu haft
Tóbaks segul urgar í
Úttekt verður ekki prúð
Varaðu þig nú vinur minn
Vekja stráin vot á brá
Vindar skeiða skýin blá
Vísar spilling vart á dyr
Voða og meinum frelsuð frá
Ýmsa snilli úr hróðrar höfn
Ýmsir segja að Ármann greyið muni
Það er snilli að boða bull
Þar var maður á þundar braut
Þá er nærri þundur brands
Þegar fyrst ég Siggu sá
Þegnar margir þessa slóð
Þessa Jóku þekkjum vér
Þorláksdaginn muna má
Þó að oft sé upp úr mér
Þótt fagra beri fannblæju
Þótt mér dauðans þyrni flís
Þroskalágar þó að þær
Þveginn varla á vanganum
Þvær og hvissar hring í hring
Æðstu púka eiturhvönn
Öldu falin Ýmis tönn Öldu borin
Öll í villu veður öld