| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Hjörleifur Jónsson var staddur í búð á Sauðárkróki um lokunartíma og vildi fá sig afgreiddan. Búðarstúlkan sagði komið yfir lokunartíma og skyldi hann hafa sig í burtu. Hjörleifur glotti við og kvað þessa hringhendu.

Skýringar

Ein er gengin meyja mér
mælir drengur kíminn.
Ekki lengur uni ég hér
úti er fengitíminn.