Hjörleifur Jónsson, Gilsbakka | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hjörleifur Jónsson, Gilsbakka 1890–1985

FIMMTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur á Gilsbakka í Austurdal, Skag. sonur Jóns Jónssonar hagyrðings og bónda þar og k.h. Aldísar Guðnadóttur frá Villinganesi. Bóndi á Gilsbakka í Skagafirði frá 1918. Þekktur hagyrðingur og skáldmæltur vel. Hann gaf út ljóðabókina: Mér léttir fyrir brjósti árið 1978.

Hjörleifur Jónsson, Gilsbakka höfundur

Lausavísur
Á ferðalagi margoft má
Banni mæðu og tregatár
Ein er gengin meyja mér
Ég er að smíða rokkinn prýðilega
Hef ég ekki úr huganum
Illt er að hafa í ástum kák
Kristindóminn mikils met ég
Krónan horuð missir mátt
Margur hlaðinn er um of
Oft er gallað umhverfið
Rauð til viðar sólin seig
Vonir bjartar bregðast því
Ýmsan vanda að mér bar
Þetta er orðinn þungur róður
Þínir brestir liggja bert