SöfnÍslenskaÍslenska |
Jón Hjaltalín (Oddsson) 1749–1835EITT LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Jón var prestur víða, fyrst á Kálfafelli og síðar í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 1786–1811 og Breiðabólstað á Skógarströnd 1811–1835. Jón var mikilvirkt rímnaskáld og orti einnig tíðavísur og þýddi ýmsar ævintýrasögur. Einna þekktast af einstökum ljóðum hans er kvæðið Veðrahjálmur.
Jón Hjaltalín (Oddsson) höfundurLjóðHvítasunnu sjálfa þá ≈ 1775LausavísurVetur harður hjá oss varðÞegar reið um þela skeið |