Jón Hjaltalín (Oddsson) | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jón Hjaltalín (Oddsson) 1749–1835

EITT LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Jón var prestur víða, fyrst á Kálfafelli og síðar í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 1786–1811 og Breiðabólstað á Skógarströnd 1811–1835. Jón var mikilvirkt rímnaskáld og orti einnig tíðavísur og þýddi ýmsar ævintýrasögur. Einna þekktast af einstökum ljóðum hans er kvæðið Veðrahjálmur.

Jón Hjaltalín (Oddsson) höfundur

Ljóð
Hvítasunnu sjálfa þá ≈ 1775
Lausavísur
Vetur harður hjá oss varð
Þegar reið um þela skeið