Símon Dalaskáld Bjarnarson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Símon Dalaskáld Bjarnarson 1844–1916

187 LAUSAVÍSUR
Símon var fæddur á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð í Skagafirði og ólst þar upp. Hann dvaldi lengi í Skagafjarðardölum og er kenninafnið Dalaskáld þangað sótt. Hann var í húsmennsku á nokkrum stöðum en ferðaðist mikið um landið og seldi rit sín. Símon var manna hraðkvæðastur og orti hann gjarnan vísur um heimilisfólk á þeim bæjum sem hann kom á. Nokkrir rímnaflokkar hans eru prentaðir.

Símon Dalaskáld Bjarnarson höfundur

Lausavísur
Að giftast illa er sæla síst
Að honum hallast auðnan svinn
Að öllum hafni ég ófögnuð
Af fást barma bar hreint sá
Af því hún er frísk og feit
Af því nú er komið kvöld
Aftur giftist Eyjólfur
Alin Páli presti fjörg
Allri pínu horfinn hér
Allt hið góða muna má
Anna blikar eins og ljós
Arnarbælisbryðjurnar
Auðar bil ég verma vil
Auðar njórum ástar þýð
Auðinn græðir Eyjólfur
Augum dylst hún undir jörð
Augun glóðu iðilblá
Á Sveinsstöðum býr hann Björn
Áfram ratar lífsins leið
Áfram synda saurugar
Ásta Liljan blóma ber
Ástar kyndum bál við bál
Ástaslyngur er nú hingað kominn
Ástin bjarta eru frá
Átján hundruð ártalið
Babba kringum blómaskær
Baðstofan er blómleg þar
Beði vakir inni á
Beimum þráfalt yndi ól
Bendir hneitis bölvunar
Ber af sprundum blikandi
Ber Sigurður burinn Páls
Bessi minn er besti sveinn
Best Úlfstaða blómgar lóð
Besta sífellt búhyggjan
Betr eru margar búnar ullarbættum voðum
Betra væri bjarta mær að faðma
Bindur skóinn mjúkt á mig
Birtingsmela essi á
Birtu ólu augun djúp
Bitur kvíði brjóstið skar
Bjarna glaðan seggir sjá
Björg er mikið kyndug kind
Björn á fríða brúði hér
Björt leit hrundin brimglóðar
Björt Þuríður blikar fríð á vanga
Blessuð mærin blíðu tærir sveinum
Blessuð mærin brosfögur
Blikar eins og blómarós
Blikar eins og blómin skær
Blikar Ólöf björt sem fjóla á vori
Blikar Sóldís björt og hlý
Blíð Jóhanna blómaskær
Blómafáð er fríðleikans
Blóminn sveina bráðlátur
Blómleg hárprúð dugleg drós
Blær í voðum vekur fjör
Blönduhlíðar búendur
Bogi Melsteð bragasvín
Bóndi góður byggðaslóð um víða
Bót þó honum mæla má
Bragar hraðast bullan gekk
Brátt á harma og bana stund
Brennu ála freyrinn frí
Brosti falleg friðsælan
Bruggar sjúkum grátleg grönd
Brúnstjörnóttan á ég anga
Búfræðingar blómga láð
Búfræðingar bæta láð
Búlandshöfði brattur er
Búskap hraður vandar vés
Bæði þau svo burt frá augum mínum
Bæjarkletta löngum líf
Dali fjáðum friðsældar
Dannebrogsmaður orðinn er
Dansinn ílli Danmörk frá
Depill litli frelsist frá
Djarfur fleygir fleina sá
Djarfur fram á elli ár
Dokkin fríða dúka hér
Doktors hatt ég dýran á
Dóttur kenna minni mun
Drembilátur vera vann
Dritvík áður vegleg var
Drýgja rall við drengi þar
Dúravíma dregst af þjóð
Dyggða fetar beina braut
Dýrafjarðar drósirnar
Ef Guðríður yrði blíð við skáldið
Eftir foldu fer á Molda sínum
Eftir vonum ástarsnar
Eignast mæta eyju pells
Eina bögu óskar fá
Einar og Jónas eru flón að kveða
Einar Þórðar ungur bur
Einn er kominn ýtur hingað ekki hræddur
Einn hjá rollum oft mig lætur sitja
Einn þau eiga saman son
Eins og blóm á akri skín
Eiríkur er bamdvitlaus
Ekki vil ég eiga neina af æðra tagi
Ekkjan hýra heiðvirða
Eldheitt blóð í æðum rann
Elín heima unir smá
Elín spaklát er í blund
Elísabet er ágæt mær
Elísabet sem allir sjá
Emilía mærin mín
Engin hæfa höggin þann
Engu hlífir harðsnúinn
Engum kvíðir kvölds um tíð
Enn þá Jónas upp á fróni stendur
Er af sjótum auðlærður
Er á degi æskunnar
Er búmaður ekki rýr
Er hans bróðir ófæddur
Er ljósmóðir hjartahlý
Er mér Friðrik oftast kær
Er mín þessi brennheit bón
Er Sigríður broshýr blíð
Er við svanna ófeiminn
Eyjólf kalla ég ættstóran
Eyjólfur skjalar inn í bæ
Ég hef slegið undra blett
Ég hef tapað frelsi og frið
Ég læt koma út á prent
Ég má gleyma ekki Pál
Ég sem nái unna heitt
Ég við helgan aftaansöng
Fagurrjóða blómann ber
Fagurt hár á höfði ber
Fá sér vildi faðmlög snóta
Fer aað skreyta fold og haf
Finnbogi Skúli indæll er
Fjórða er Steinunn fríð og hrein í vöngum
Fleina ögurs fríður týr
Fljóts nú syngur fossinn hátt
Fljótt sem tundur fljúgandi
Fljótt svo brá hann fleini oft
Flyttu þig ofar Margrét mín
Foldarbólum fögur á
Forlög banna mögnuð mér
Frár sem hind um fjöll og gil
Frekt vill safna fjármunum
Fríðleikans því farva bar
Fríður bæði sterkur stór
Fríður þar um fold og mar
Frjósöm drósin fyrrum Hofs
Fróns um bala fylgir Dalaskáldi
Frægð og sigur furðu snar
Frægri móður fjarska lík
Frægur gangnaforinginn
Fyrir yðar augsýn nú
Fyrrum bar hér vegleg völd
Fögrum ljómar lífs í blóma sínum
Gefur sína systur mér
Geislar brunnu brosti sól
Geistum strá um grund og ver
Gengur klárust gæfuspor
Georg Pétur skemmtin skýr
Geypir táp til greiða óspar
Giftist ungur gribbu hann
Gissur Kristján yngstur er
Gísli yngri Gíslason
Glaðar þeygi griðkurnar
Glaður blíður gagnhentur
Glansa ljósin brúna blá
Glansar von með glóbjart hár
Gleði færir gullbaugs njörð
Glæðir yndis geðs um far
Glöð og fjörg sem gáfur ber
Gott er að eiga góðan vin
Gottskálks kundur best hann Björn
Grannir trega grönn og há
Grannur er vöxtur hér með hár
Grannur og hár með glæsta kinn
Gráni skundar leiðir lands
Grátinn ég hjá Glaumbæ fer
Gremja sífellt grætti ást
Gríðar kylja þrumdi þá
Grímur klingir góðsamur
Græna foldu gyllir sól
Guðbjörg dóttir Guðmundar
Guðrún hefur glaða lund
Guðrún sauða geymir vit
Gullið vill ég græði sá
Göngumennið ekru á