| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Úr Krummakvæði um Gilsbakka-Jón. Jón svaraði með kvæðinu Æviraun hins drambláta.
Stælt er eldra Krummakvæði, höfundarlaust.
Fá sér vildi faðmlög snóta
og frekar munaðssælu njóta.
En skáldið gjörði háðung hljóta
hafði tár á bránum.
Krumminn á skjánum.
Hans nam sundur bakið brjóta
blómleg kvennaþjóðin.
Gef mér bita af borðum þínum bóndi minn.