Sigurður Sigurðsson sýslumaður Skagfirðinga | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigurður Sigurðsson sýslumaður Skagfirðinga 1887–1963

EITT LJÓÐ — TÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur í Vigur í Ísafjarðardjúpi í Ögurhreppi N-Ís. Faðir hans var Sigurður Sigurðsson prestur og alþingismaður og k.h. Þórunn Bjarnadóttir húsfreyja. Lögfræðingur frá Háskóla Íslands 1914. Sýslumaður á Sauðárkróki 1924 - 1957. Sigurður gekkst fyrir stofnun Sögufélags Skagfirðinga og var áhrifamaður í menningarlífi. Hann var skáld gott. Heimild: Lögfræðingatal M-Ö bls. 331.

Sigurður Sigurðsson sýslumaður Skagfirðinga höfundur

Ljóð
Í Glerhallavík ≈ 1950
Lausavísur
Einn er smiður Oddson Jón
En ofar í Aðaldalshrauni
Fjölgað er nú hjúum hjá
Hann sem stýrir stjarna her
Ingimundur eignast sprund
Ingimundur eltir járn
Mæðuveikin mögnuð er
Þótt af henni hlytist annað tjón
Þótt ábóta sé æði vant
Þú hefur spilað þjóðin mín