Andrés Hallgrímsson Valberg 1919–2002
EITT LJÓÐ — 54 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Mælifellsá í Skagafirði. Foreldrar Hallgrímur Andrésson og Indiana Sveinsdóttir á Mælifellsá, síðar í Kálfárdal. Andrés var landskunnur hagyrðingur og safnari og gaf út bækur með kveðskap sínum. Ævisaga hans kom út árið 2000.