Magnús Gíslason á Vöglum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Magnús Gíslason á Vöglum 1897–1977

67 LAUSAVÍSUR
Magnús Kristján Gíslason var fæddur á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð í Skagafirði, sonur Gísla Björnssonar og Þrúðar Jónínu Árnadóttur á Stóru-Ökrum og Vöglum. Magnús var bóndi á Vöglum frá 1921 til dauðadags. Kona hans var Ingibjörg Stefánsdóttir frá Þverá í Blönduhlíð. Magnús var mikill ræktunarmaður og afar natinn við skepnur. Hann orti talsvert og er þekktasta kvæði hans vafalaust Sumarnótt (Undir bláhimni blíðsumarsnætur). Eftir Magnús hafa komið út tvær ljóðabækur: Ég kem norðan Kjöl. Reykjavík 1954 og Vísur og ljóð frá Vöglum. Akureyri 1971. (Heimild: Skagfirskar æviskrár 1910-1950, II, bls. 205-208).

Magnús Gíslason á Vöglum höfundur

Lausavísur
Af trúarhita og bæn fram ber
Af þér sem lifir lífs við raun
Atómljóðið aldrei má
Auði og skarti ýmsir ná
Ástin lifa lengi má
Ástir þáði eg oftast hjá
Beisla mátt þinn mun ei neinn
Björt þín mund og brúnagler
Blakkri skeið ég beindi af leið
Brjóstahá og mittismjó
Brúnn af flestum fákum ber
Djarft skal leika meðan má
Ef að syrtir þanka þinn
Efst á hjalla bæ minn ber
Eftir gengin glöpin stór
Er nú þrotið æskufjör
Folinn nettur fjöri ann
Framsókn lítið fékk í pant
Freisting bjóða brjóstin þín
Frjálsum burði firðar unna
Geislar flæða fjalls um skaut
Gleðiforða miðla má
Grána hár sem há á völl
Gróa á hjalla grösin smá
Gull í blænum gafst þú mér
Hlíðin mín kærta Þú fegurst fjallasveita
Hlusta ég á Helga prest
Hófanettur fimur fár
Hækka lygi haugarnir
Í Óslandshlíð er lífið leitt
Köld þótt gríma Guðs á skjá
Leita ég hljóður heim í nótt
Lengjast skuggar lækkar sól
Litli fugl í fjaðrakjól
Lífs mig bindur ljúfust þrá
Lítill er Vagla ljósgeislinn
Lýsa fá í ljóðakrá
Lýsir Vagla ljósgeislinn
Löng er ganga langt er sótt
Margan seiðir mann að þér
Margur leitar langt úr stað
Meðan slyng er metin hér
Mjöll þótt renni um fold og fljóð
Morgunroðans hélt úr höfn
Mörgum yljar meyjan enn
Oft við kynni af góðum gest
Ólafur stendur í andstreymi
Perla litla lambið mitt
Ræða þín var bölvað bull
Send þú himna sólvaldur
Sporar dalsins laufgan lund
Strengir gjalla styrkist trú
Sú er einust óska minna
Syngur áin söngvahreina
Trausti glatar grönnum hjá
Uni ég tíðum öls við ker
Vil þig senna vil sem minnst
Vissum blettum víktu frá
Vítt til beggja veggja er enn
Vonin kvika vængja þrá
Vors er talar tunga á ný
Það er sumra þrautavörn
Þegar gleymd er gröfin mín
Þess ég óska í ljóðalok
Þetta fagra ljóðalag
Þó að veiði þrjóti senn
Öllum mætti er æðri stakan