| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Ort er hann heyrði vísu Ólínu Jónasdóttur: Okkar skeið að ósi fellur. Orðin veiði fremur treg. Æskan heiðan himin lítur. Henni leiðist þú og ég.
Þó að veiði þrjóti senn
þinni er skeið til varna.
söngs á heiði ertu enn
okkar leiðarstjarna.