| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Herra Churchill fer á fætur kl

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Flokkur:Mannlýsingar
Herra Churchill fer á fætur kl. 8
fyrst er hann búinn að sofa og líka hátta.
Hann gjarnan ekki gáfum sínum flíkar.
Gott honum þykir að reykja stóran cigar
svo gerir hann bara það sem honum líkar.