| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Ævi mín er ekki björt

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Flokkur:Drykkjuvísur
Ævi mín er ekki björt
auðna dvín við strit og baks.
Í brjósti hlýnar býsna ört
ef bragð' ég vín að morgni dags.