| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Þó að byrgi sólarsýn

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Flokkur:Lífsspeki
Þó að byrgi sólarsýn
sorg - og hylji veginn.
Árdegissólin aftur skín
eflaust hinumegin.