| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Þeir hafa sífellt saman tveir

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Flokkur:Drykkjuvísur
Þeir hafa sífellt saman tveir
setið að drykkju í vetur.
Þeir munu súpa síðar meir
seyðiðaf því betur.