| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Þegar ég er fallinn frá

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Flokkur:Lífsspeki
Þegar ég er fallinn frá
og flögra hér sem andi.
Fæðast vil ég aftur á
ísa köldu landi.