| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Víns er þorstinn voða sterkur

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Flokkur:Drykkjuvísur
Víns er þorstinn voða sterkur
verður hann mér brátt um megn.
Allar heimsins eyðimerkur
aldrei þráðu meira regn.