| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Um almátt Drottins allt ber vott

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Flokkur:Trúarvísur
Um almátt Drottins allt ber vott
undrast ég það hálfur.
Mikið á hann Guð minn gott
að geta skapað sjálfur.