| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Safnast auður ei hjá mér

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Safnast auður ei hjá mér
eg í nauðum til þín leita.
Ég í dauðans öngum er
aurasnauðum máttu ei neita.