| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Íslendingum er að hraka

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Íslendingum er að hraka
augljóst dæmi líta má hér.
Nú fæst enginn til að taka
tóbakið upp í nefið á sér.