| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Mér hefði löngum liðið ver

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Flokkur:Lífsspeki
Mér hefði löngum liðið ver
á leiðum íss og fanna.
Hefðu ekki hlýjað mér,
handtök góðra manna.