| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Leng skalla hef ég haft

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Flokkur:Ellivísur
Leng skalla hef ég haft
og heyrnatól í eyra.
Ansi góðan gerfikjaft
gleraugu og fleira.