| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Í glasinu freyðir hið gullna vín

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Flokkur:Drykkjuvísur
Í glasinu freyðir hið gullna vín
með gleðina í hverjum dropa.
Það verkar á mann eins og vítamín.
Viltu ekki fá þér sopa?