| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Hvert sem liggur leiðin þín

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Hvert sem liggur leiðin þín
lögnum verður þessi
innilegust óskin mín
að þig drottinn blessi.