| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Enn þá man ég ylinn af

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Flokkur:Ástavísur
Enn þá man ég ylinn af,
armlögunum þínum.
Þú ert brot sem Guð mér gaf,
af guðdómleika sínum.