| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

En hvað hún á annars bágt

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Flokkur:Klámvísur
En hvað hún á annars bágt,
í engan strákinn nær hún.
Heiftarkvalir hátt og lágt,
í holdið stundum fær hún.