| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Ég yrki bara af innri hvöt

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Flokkur:Lífsspeki
Ég yrki bara af innri hvöt,
er ég vinn og strita.
En ekki til að eignast föt,
eða matarbita.