| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Ég verið hef mér verstur sjálfur

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Flokkur:Drykkjuvísur
Ég verið hef mér verstur sjálfur
varla glæstur ferillinn.
Ýmist fullur eða hálfur
eins og máninn vinur minn.