| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Ég var ekki einn í önnum

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Flokkur:Lífsspeki
Ég var ekki einn í önnum
er ég byggði á þessum stað.
Mínum trúu timburmönnum
tjái ég þakkir fyrir það.