| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Ég hugsaði fyrir heila þjóð

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Flokkur:Gamanvísur
Ég hugsaði fyrir heila þjóð,
uns hárin tóku að visna og falla.
Þó logar ennþá andans glóð,
undir þessum bera skalla