| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Ég hafði reyndar hugsað mér að halda hérna ræðu

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Flokkur:Gamanvísur
Ég hafði reyndar hugsað mér að halda hérna ræðu,
sem heima í gær ég krotaði í vasabókarskræðu.
Nú finn ég hvergi skrudduna og fátt er því að segja,
þið fyrirgefið, ég tylli mér og neyðist til að þegja.