| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Ef ég skoskan léttan ljá

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Ef ég skoskan léttan ljá
lánaðan fengi hjá þér.
Mundi ég grasið græna slá
á grundinni heima hjá mér.