| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Að drekka vín það var mér tamt

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Flokkur:Drykkjuvísur
Að drekka vín það var mér tamt
víða lenti í ströngu.
Ég hef druggið upp minn skammt
allan fyrir löngu.