| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Grói og grænki ástin

Flokkur:Ástavísur
Grói og grænki ástin,
þó grá verði hár
sé hún ætíð síung
í sjötíu ár.