Ingveldur Einarsdóttir | Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra

Ingveldur Einarsdóttir 1878–1958

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Ingveldur Einarsdóttur f. 17.07.1878, d. 19.11.1958. Foreldrar: Einar Jóhannsson f.1822, d.1884 og Vigdís Einarsdóttir f. 1833, d.1913. Ingveldur bjó í Gróubæ v/Grafarholt.

Ingveldur Einarsdóttir höfundur

Lausavísur
Biðjum Guð að blessa
Fátt er eldra en ástin
Grói og grænki ástin
Vorið er í vexti