| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Biðjum Guð að blessa

Flokkur:Ástavísur


Tildrög

Vegna brúðkaups Hreiðars Gottskálkssonar og Helgu Björnsdóttur þann 13. maí 1922.
Biðjum Guð að blessa
brúði og mann
Helgu litlu og Hreiðar
sem hvort öðru ann.

Ástin ykkar unga
æ verði ný
Göfgist hún og grói
Guðsljósi í.