| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Fátt er eldra en ástin

Flokkur:Ástavísur
Fátt er eldra en ástin
en alltaf á ný
undraverk hún vinnur
vorsálum í.