| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Vorið er í vexti

Vorið er í vexti
svo vonhýrt og hlýtt.
Græðir upp hið gamla
og gjörir það nýtt.