Valgerður Eiríksdóttir | Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra

Valgerður Eiríksdóttir 1799–1853

EITT LJÓÐ
Valgerður Eiríksdóttir fæddist í Ljósavatnssókn, S-Þingeyjasýslu. Hún giftist Jónasi Sigfússyni Bergman, f. 1796 d. 1844, bónda og hreppstjóra í Garðsvík á Svalbarðsströnd, árið 1822. Þau eignuðust 10 börn.

Valgerður Eiríksdóttir höfundur

Ljóð
Hugfróar=þankar ≈ 1850